
Hjólatúr dagsins, tæpir 18 kílómetrar, sjá gulu línuna (þetta er ekki útlínuteikning af Bart Simpson). Hraðast fór ég á tæpum 40 km/klst., kannski í kringum 37 km/klst. Þá hjólaði ég niður brekku. Eins lýgilegt og það hljómar, hljóp Bolt á þessum hraða í gær þegar hann sló heimsmetið! Það hlýtur að vera alveg ægilega fyndið að sjá manninn hlaupa, fæturnir á honum eru eins og þeytispaðar.
1 Aths.:
Gaman að sjá að þú bloggar systir góð :)
Skrifa ummæli
<< Á forsíðu