GRAUTUR

14.8.2009

Nú segir af konu sem keypti sér tvo cd diska, báða afbragðsgóða. Af báðum hljómar píanótónlist. Sá fyrri rennur fram úr fingrum kanadíska tónlistarmannsins Gonzales. Um hann má lesa hér: http://en.wikipedia.org/wiki/Gonzales_(musician). Hinn diskurinn er frá Vassilis Tsabropoulos, sem er grískur píanóleikari og tónskáld, http://www.tsabropoulos.gr/.