Nú segir af konu sem keypti sér tvo cd diska, báða afbragðsgóða. Af báðum hljómar píanótónlist. Sá fyrri rennur fram úr fingrum kanadíska tónlistarmannsins Gonzales. Um hann má lesa hér: http://en.wikipedia.org/wiki/Gonzales_(musician). Hinn diskurinn er frá Vassilis Tsabropoulos, sem er grískur píanóleikari og tónskáld, http://www.tsabropoulos.gr/.
0 Aths.:
Skrifa ummæli
<< Á forsíðu