24.1.2010

„Svanir velja sér maka fyrir lífstíð og eru pörin óaðskiljanleg svo lengi sem þau lifa. Þá sjaldan að svanir velja sér nýjan maka er það vegna þess að fyrri makinn drepst. Vísindamenn sem fylgjast með svönum við Slimbridge í Bretlandi voru því hryggir að sjá að steggurinn Sarindi var með nýjan maka þegar hann sneri aftur úr farflugi á dögunum og töldu víst að fyrrverandi spúsa hans, Saruni, væri ekki lengur á lífi.“

Eftir að horfa aftur á Silfur Egils í gærkvöldi vöknuðu margar spurningar.“

„Ef það sé sól er mamma hlupin út í hurð!“