21.6.2015

Lækjarbrú í Skorradal

Brú þarf ekki að vera stór eða tilkomumikil til að vera falleg. Hér er ein lítil, sem fékk upplyftingu í góðu veðri í vor.