28.7.2008

Við Kyrrahafið

15.7.2008Hér, á 18. stræti, örfáum blokkum fyrir ofan Castrohverfið, bjó bóndinn til margra ára og nú er hann búinn að sýna okkur götuna sína, þvottahúsið sitt, sem er búið að vera núna, kaffihúsið sitt, sem enn er á sínum stað en með nýju nafni. Það er búið að mála húsið hans (hm, 22 ár síðan hann flutti heim) - og líma bláan miða í gluggann (Kjósið Cindy á þing) en hommarnir og lesbíurnar eru á sínum stað á horninu á Castro og 18. stræti og þar í kring. Yoe yoe yoe, leikskóli systranna, er á sínum stað, sumt breytist ekkert ... og borgin sjálf er stór þótt hún sé lítil.

14.7.2008


Norðan megin við Golden Gate brúna.

10.7.2008Violetta er spennandi ... en fjarska spennandi eins og stendur.